top of page

Verkefni

Við hjá neista erum með skemmtileg og fjölbreytt verkefni allt frá töflu til tengils.
Við tökum að okkur alla almenna raflagnaþjónustu bæði inni og úti og áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð og frammúrskarandi þjónustu.

Electricity Plugs
landssoítalinn.PNG

Landsspítalinn

Hér eru neista starfsmenn á fullu við uppsetningu á UPS eða Uninterruptable power supply fyrir skurðstofur landsspítalans.

Austurberg

Hér erum við að skipta um töfluskáp fyrir fjölbýlishús í breiðholtinu. svona verkefni felur í sér mikklar pælingar og fagmennsku, allt þarf að smella saman á aðeins einum degi svo að íbúar séu ekki að rafmagnslausir of lengi.

tafla.PNG
grafarvogur.PNG

Sveighús

Hér erum við með garðaverkefni í grafarvogi með alveg einstaklega fallega lýsingu, saunaklefa og heitan pott.
Svo að sjálfsögðu öll lýsing á styringu svo hægt sé að hafa notalega stemningu ef himininn er stjörnubjartur.

Hleðslustöð

Hér erum við búin að setja upp Easee Home 22kwh hleðslustöð sem er mjög nett og vel hönnuð stöð og hentar bæði fyrir einbýli og fjölbýli.

easee.PNG
bottom of page